Laugardagur 21. apríl
Laugardaginn 21. apríl verður KSF fundur í Grensáskirkju. Sr. Guðni Már skólaprestur talar til okkar. Gamla stjórnin mun kveðja á þessu fundi. Hér er gott tækifæri til að taka sér frí frá próflestri sem nú er að byrja og eiga saman stund um Guðs orð.
Sjáumst á laugardaginn.
3 Responses
Má maður fá að vita hvernig stjórnin skipti með sér verkum? Eða er það enn leyndarmál? Er nefnilega voðalega forvitin…
Auðvitað mega allir vita það sem vilja. Það er svona:
Þráinn: Formaður
Tinna Rós: Ritari (og þ.a.l. varaformaður…hehe) og opinber tengiliður við KSS
Guðmundur Karl: Gjaldkeri
Hlín: Samfélags- og Háskólafulltrúi
Þóra Jenný: Kynningarfulltrúi og bros KSF útá við.
Það væri kannski vit í að koma þessu að einhvers staðar hér….hmmm 🙂
Takk Tinna mín!
Comments are closed.