Bíó og Ragnar Gunnarsson
Þá er hin nýja og glæsilega stjórn loks komin með aðgang að heimasíðunni. Við höfum þó ekki setið auðum höndum þó við höfum verið veflaus og höfum verið að skipuleggja maí.
Á laugardaginn kemur ætlar Ragnar Gunnarsson að koma til okkar og tala. Eftir fund verður svo farið með KSS í bíó að sjá eitthvað hrikalega krassandi og skemmtilegt.
Við hvetjum alla til þess að mæta, eiga gott samfélag saman og hitta mann og annan.