Hvað veist þú um Íslam?
Á KSF fundi á morgun, laugardaginn 6. október, ætlar sr. Þórhallur Heimisson að koma í heimsókn� og segja okkur frá Íslam. Hann ætlar að fjalla um það hvernig við getum skilið og borið virðingu fyrir Íslam án þess að glata okkar eigin sýn og trú.
Þetta er einstakt tækifæri sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.
Sjáumst sem allra flest 🙂
3 Responses
Frétti að erindi Þórhalls hafi verið sérlega fróðlegt og skemmtilegt… og tímamóta.
Einstaklega…
Ég var að vinna þetta kvöld, var leiður yfir því að hafa ekki getað mætt og hlustað á þetta áhugaverða erindi 🙁
Comments are closed.