Ný stjórn tekur við
Á fundi í kvöld, laugardaginn 12. apríl, mun ný stjórn KSF taka formlega við stjórnartaumum félagsins. Ræðumaður kvöldsins er sr. Ólafur Jóhannsson og verður vafalaust áhugavert að hlusta á hann tala.
Fundurinn verður á Háaleitisbraut kl. 20:30. Sjáumst 🙂