Heimafundur

Heimafundur

1. May 2008 Fréttir 1

Næsta laugardag mun vera heimafundur hjá fyrverandi Eþíópíu-, Noregs og Engladsbúa, fyrverandi nemenda við Álftamýraskóla og Kvennaskólanns í Reykjavík og verðandi lögfræðingi og hæstaréttardómara, honum Gísla Davíð. Fundurinn hefst kl. 20:30 á Bjarnarstíg 12 og mun Guðmundur Karl flytja okkur nokkur orð ásamt því að gerð verður tilraun á endurflutningi á myndbandi frá stjórninni og sungin nokkur lög svona í tilefni dagsins. Þú hefur gott af því að taka þér pásu frá lærdómnum og taka þátt í ljúfri stund inni í miðbæ til að slaka á og safna orku fyrir komandi viku.

One Response

  1. Rakel says:

    Úff, ég gafst upp eftir að hafa lesið heima hjá hverjum þetta er!! Alltof löng kynning á einum manni 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *