Hefurðu einhvern tíma komið heim til skólaprests?
Ef ekki, þá ertu heppin(n). Þú hefur nefnilega tækifæri til þess að upplifa eitthvað alveg nýtt á laugardaginn kemur, 10. maíl. Þann dag verður KSF heimafundur hjá sr. Guðna Má, Trönuhjalla 5, Kópavogi. Smelltu hér til þess að skoða kort / Click here for a map.
Guðni Már ætlar að vera með hugleiðingu, sennilega leiða okkur í allan sannleikann um eldhúsverk karlmanna… eða kannski ekki 🙂
Sjáumst kl. 20:30 á laugardaginn.