Galafundur KSF og KSS.
Kæru KSF ingar og aðrir áhugasamir!
Laugardaginn næstkomandi er galafundur KSF og KSS. KSS er systurfélag okkar fyrir fólk á aldrinum 15-20 ára. Fundurinn verður í húsi KFUM og K á Holtavegi 28, RVK og hefst á slaginu 20:30. Endilega mætið tímanlega, fáið ykkur fordrykk og takið því rólega.
Samkvæmisklæðnaður er skilyrði og að sjálfsögðu er frítt inn 😉
Sjáumst hress!
English version:
Next saturday is galafundur KSS and KSF. The meeting will be held at Holtavegur 28, Reykjavík and will start at 20:30. Before the meeting starts there will be appetizer in Holtavegur. It is important to wear sunday clothes 🙂
Follow this link to see a map: http://ja.is/simaskra?q=Holtavegur%2028&order=magic&map=242018#row242018
Strætó/Bus: Strætó 14 frá Hlemmi klukkan 19:51. Komið á Langholtsveg v/ Holtaveg klukkan 20:03