Heimafundur á aðventunni
Næsti KSF fundur verður haldinn laugardaginn 13. desember kl. 20:30. Fundurinn verður haldinn í heimahúsi í Furugrund 46 Kópavogi (smelltu til að skoða kort). Ræðumaður verður Guðlaugur Gunnarsson kristniboði.
Taktu þér endilega tíma til að slaka á í góðum félagsskap og njóta þess að heyra Guðs orð 🙂