KSF-fundur í kvöld – 13. janúar kl 20:00
Kæru KSF-ingar. Í kvöld hefjum við nýtt ár í KSF með stuttum samhristingi á Holtavegi 28. Við munum taka örfáar sundur saman æfingar og fara í kollhnís. Sr. Jón Ómar kemur svo og flytur hugleiðingu og við munum svo syngja nokkra fallega söngva til uppbyggingar á sál og anda. Hvet sem flesta til að koma og njóta þessarar stundar.