KSF fundur 27. okt
Á fimmtudaginn kl 21:00 verður KSF fundur eins og alltaf í Dómkirkjunni í Reykjavík. Ragnar Gunnarsson kemur í heimsókn og talar til okkar. Yfirskrift ræðunnar er: Jesús hér er ég, send mig!
Eftur fund verður magnað spilakvöld á 2. hæð kirkjunnar. Endilega að taka sér smá frí frá lærdómi og vinnu og kíkja á kósý KSF-fund! Syngjum, biðjum, spilum og hlæjum saman! 🙂
English version:
This Thursday at 21:00 there’s a KSF meeting as usual, in Dómkirkjan in Reykjavik. Ragnar Gunnarsson will come for a visit and talk about: Jesus here I am, send me.
After meeting we are going to play board games on the second floor of the church. Take a little time from learning and work. Sing, pray, play and laugh together 🙂