Aðalfundur KSF
Þá er komið að aðalfundi félagsins sem haldinn verður mánudaginn 2. apríl kl 20:00 á Holtavegi 28. Á fundinum verður kosið í nýja stjórn, árskýrslan lesin og farið yfir fjármálin.
Í kjörnefnd sitja þau Gísli Davíð Karlson og Perla Magnúsdóttir, ef þið hafið áhuga á því að bjóða ykkur fram geti þið haft samband við þau 🙂
Eftir fundinn verður svo Biblíleshópur.
Hlökkum til að sjá ykkur!