Þá er komið að fyrsta KSF fundi ársins 2013. Hann verður að sjálfsögðu í Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 10.janúar kl. 20:30 að staðartíma.
Jón Ómar ætlar að koma og tala til okkar og orð og bæn verður á sínum stað.
Hlökkum til að sjá ykkur 🙂
Your email address will not be published. Required fields are marked *
Comment *
Name *
Email *
Website