KSF-fundur færður til

KSF-fundur færður til

18. March 2014 Fréttir 0

Á fimmtudaginn verður ekki KSF-fundur í Dómkirkjunni. Þess í stað ætlum við að fjölmenna á lofgjörðartónleika hljómsveitarinnar Sálmari, sem hefjast kl. 20 í Háteigskirkju. Í hljómsveitinni eru m.a. einstaklingar úr KSS og KSF. Allir sem vilja geta nælt sér í frímiða á tónleikana með að fara inn á Facebook síðu sveitarinnar https://www.facebook.com/HljomsveitinSalmari

1939469_1444088479161560_1456863012_n