KSF-fundur

KSF-fundur

2. April 2014 Fréttir 0

Á fimmtudag fáum við sr. Guðna Má Harðarson í heimsókn.

Fundurinn hefst kl. 20:30 í Dómkirkjunni í Reykjavík.

Þar sem þetta er síðasti fundur þessarar stjórnar (kosið verður í nýja stjórn 7. apríl) þá langar okkur að hafa kaffi að fundi loknum.

Sjáumst fersk!