Fyrsti KSF fundur vetrarins – ATH ný staðsetning

Fyrsti KSF fundur vetrarins – ATH ný staðsetning

2. September 2015 Fréttir KSF fundir Viðburðir 0

(English below)

Starf Kristilegs Stúdentafélags, KSF. hefst á ný eftir sumarið nú á fimmtudaginn, 3. september. Þá verður fyrsti fundur vetrarins kl. 20:30.
Ræðumaður verður Sveinn Alfreðsson, skólaprestur.

Eftir fundinn verður boðið upp á kaffi og léttar veitingar.

ATHUGIÐ!
Í vetur verða fundirnir okkar í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð (gengið inn undir húsnúmerinu).
Við hlökkum til að sjá þig á fimmtudag!

//

KSF meetings (Christian Student Fellowship) are starting again after the sommer. First meeting is next Thursday at 20:30. The meetings are held in Háaleitisbraut 58-60, 3rd floor (entrance under the house numbers).

Sveinn Alfreðsson will be speaking.

Everyone aged 20-30 is welcome. We are looking forward to seeing you!