Óvissufundur KSF :D
Spennan magnast. Þetta verður rosalegt. Næsti fundur verður Óvissufundur!.
Við ætlum að hittast við Langholtskirkju kl. 20:30 og það er skilyrði að vera svartklæddur frá toppi til táar. Síðan munum við marsera út í óvissuna og hafa það mjöög gaman. Ég hvet ykkur flest til að mæta því þetta verður rock.
kv MIB
English version
Next KSF meeting will be very exiting. We will meet at Langholtskirkja at 20:30 and we have a all black dress code. It is a secret what happens next. Just come and see 😉
3 Responses
Er óhætt fyrir hálf-fatlað fólk að mæta. Er e-ð akróbatískt um að vera. Betra að vita það a.m.k þó þetta sé óvissufundur.
Þér er óhætt að mæta 😉
Þetta verður GEGGJAÐ!