KSF-fundur

KSF-fundur

25. March 2014 Fréttir 0

Á fimmtudaginn verður KSF-fundur á sínum stað en ræðumaður kvöldsins er engin önnur en Agnes Sigurðardóttir biskup. Fundurinn hefst stundvíslega klukkan 20:30 í Dómkirkjunni.

Við hvetjum alla til þess að mæta og hlökkum til að sjá ykkur! 🙂