BREYTTUR TÍMI Á KSF FUNDUM!

BREYTTUR TÍMI Á KSF FUNDUM!

22. February 2011 Fréttir 0

Elskulegir KSF’ingar!!
Það verður enginn KSF fundur í kvöld, en örvæntið ekki! Vegna upplýsinga um hversu óheppileg þriðjudagskvöld eru fyrir fjölda KSF’inga til að mæta á KSF fund, höfum við ákveðið að færa þá yfir á fimmtudagskvöld.
Næsti fundur verður sum sé á fimmtudaginn 24.febrúar.
Vegna þess að þessi fimmtudagur er sá síðasti í mánuðinum – þá er hann að sjálfsögðu Tónlistarkaffihúsafundur 🙂
Við hvetjum ykkur til að mæta með góða skapið, með vin ykkar og köku í annari 😉
Fundurinn byrjar kl. 20:00 og er á Háaleitisbraut 58-60, Kristniboðssalnum.
Séra Guðni Már Harðarson mun síðan flytja okkur stutta hugleiðingu 🙂
Hlakka til að sjá ykkur snillingar!

English:
There will be NO KSF meeting tonight – But don’t worry! It will be on Thursdays instead at 8.00, Háaleitisbraut 58-60. From now on every meeting will be in Thursdays, not on Tuesdays! 🙂
The meeting will be full of music and filled wit atmosphere like in a café. So if you have the opportunity – please bake and bring the cake with you!
Guðni Már Harðarson, priest in Lindarkirkja is going to preach!
We look forward to see you!

SMILE – SING – EMBRACE 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *