KSF fundur og aðalfundur :)
Kæru vinir! 🙂
Nú á fimmtudaginn verður að sjálfsögðu KSF fundur á sínum stað og tíma —> kl. 20.00 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Kristján Þór Sverrisson mun koma og flytja til okkar hugleiðingu og Elías mun slá létta tóna á gítarinn. Gleði gleði gleði!
Á laugardaginn er síðan komið að aðalfundi félagsins – sem þýðir það að við hittumst á Holtavegi 28 til þess að fara yfir árið hjá okkur s.s. viðburði og ársreikninga. Einnig eru athugasemdir um betrum bætur vel þegnar sem og hugmyndir! Síðast en ekki síst verður kosin ný stjórn sem á að fara fyrir okkar ástkæra félagi næsta árið! Fundurinn hefst kl. 15:00.
Að sjálfsögðu hvetjum við sem flesta að koma og sækja þessa 2 stórmerkilegu viðburði 😉 The more – the merrier!
– Njótið lífsins – fagnið fegurðunni og gleðjist með Jesú 🙂
Dear KSF’ings and other who are interested!
Next Thursday there will OF COURSE be a KSF meeting, same place and time as usually! (Kristniboðssalur, Háaleitisbraut 58-60, at 8 o’clock.) This time Kristján Þór Sverrisson is going to preach for us and our dear Elías is going to play the guitar in our worshiptime. Joy – Joy – Joy!
Also this Saturday we will hold our annual general meeting in Holtavegur 28, at 3 o’clock. In that meeting we will talk about our year together in KSF and new ideas and tips would be great to hear. The most important thing is the election; A new board will take over in KSF for next year, and in this meeting we will elect the people we want to see take that part.
Hopefully we’ll see many of you!
Embrace life – Embrace the beauty – Embrace God!