Myndir frá KSF fundi í gær
16 manns mættu á KSF fund í kvöld þar sem sungið var saman, hlustað á vitnisburð og ræðu. KSF-fundir eru vikulega á fimmtudögum kl. 20:30 í Dómkirkjunni.
16 manns mættu á KSF fund í kvöld þar sem sungið var saman, hlustað á vitnisburð og ræðu. KSF-fundir eru vikulega á fimmtudögum kl. 20:30 í Dómkirkjunni.
Í dag fimtudaginn 31.október, verður KSF fundur á Dómkirkjuloftinu. Fundurinn hefst kl. 20.30 og mun Magnea Sverrisdottir koma og tala við okkur um mismunandi form bænarinnar. Hilmar Einarsson verður með orð og bæ og Elías og Anna Bergljót leiða sönginn. Hlökkum til að sjá sem flesta.
Á þriðjudag ætlum við að fara í bandý. Íþróttirnar hefjast kl. 22:10 í íþróttasal Verzló. Allir eru velkomnir. ——- Vikulega leiga á íþróttasal kostar sitt og því er KSF með söfnun í gangi fyrir íþróttastarfinu til að geta haldið því áfram. Söfnunin er í fullum gangi og gengur nokkuð vel. Tekist hefur að safna 34.757kr.…
Read more
Á morgun, fimmtudaginn 24. október, verður KSF fundur að venju. Kalli ætlar að koma og tala við okkur um síðustu ferð hans til Eþíópíu. Fundurinn hefst klukkan 20:30 og er haldinn á loftinu í dómkirkjunni. Hlökkum til að sjá sem flesta 🙂
Í kvöld verða íþróttir KSF sem fyrr. Að þessu sinni verður farið í Ultimate. Íþróttirnar eru í íþróttasal Verzló og byrjum við kl. 22:10. Kostar ekkert að vera með, endilega bjóðið vini með. Sjáumst fersk!