Category: Fréttir

HÁTÍÐ VONAR

Fyrir þau ykkar sem misstuð af námskeiðunum sem voru á Holtaveginum í apríl (hvort sem það var eitt eða fleiri skipti) getið þið mætt þessi kvöld í staðinn 🙂 Sjá einnig: www.hatidvonar.is Námskeiðið ,,Kristið líf og vitnisburður” sem sérstaklega er ætlað unga fólkinu verður haldið í Herkastalanum, Kirkjustræti 2 nú í maí. Kennt verður þriðjudaginn…
Read more


12. May 2013 0

Síðasti KSF-fundurinn í vetur

Þá er komið að síðasta KSF-fundinum þennan veturinn! Bogi Benediktsson ætlar að koma og segja okkur frá ferð sinni til Kenýa sem var fyrr á þessu ári. Við heyrum orð og bæn og tónlistin verður á sínum stað! Það er tilvalið að taka sér smá pásu í prófalestrinum og koma á fund. Hlökkum til að…
Read more


8. May 2013 0

KSF fundur á fimmtudaginn

Á fimmtudaginn verður KSF fundur kl. 20:30 í Dómkirkjunni. Baldur Ragnarsson mun tala og segja okkur frá dvöl þeirra hjóna í Kína. Tilvalið að taka sér smá pásu í prófalestrinum og koma á fund. Allir velkomnir 🙂


1. May 2013 0

Sumarfögnuður

Á morgun ætlum við að fagna því að sumarið sé að koma, með því að hittast á Pítunni klukkan 19.30 og borða saman. http://www.pitan.is/ Athugið að það verður ekki hefðbundinn KSF fundur á morgun.


24. April 2013 0

Íþróttastarfi KSF lokið

Minni á að íþróttastarfi KSF er lokið þessa önnina.


23. April 2013 0