Category: Fréttir

Aðalfundi KSF lokið

Aðalfundi KSF er lokið, í stjórn fyrir tímabilið 2013-2014 sitja: Gisli Gudlaugsson Hildur Kjartansdóttir Sesselja Kristinsdóttir Þórhildur Erla Pálsdóttir Við óskum þeim til hamingju og vonum að starfið verði blessunarríkt.


20. April 2013 0

Sameiginleg samkoma

Á morgun, föstudaginn 19. apríl, verður önnur þriggja sameiginlegra samkoma sem haldnar verða í apríl. Samkomurnar eru haldnar í tengslum við Hátíð vonar, sem verður í haust (sjá nánar á www.hatidvonar.is). Samkomurnar verða haldnar að Holtavegi 28, húsi KFUM&KFUK og byrja kl. 20.00. Hátíð vonar býður okkur upp á kennslu, sem ber heitið “Kristið líf…
Read more


18. April 2013 0

Árshátíð KSS og KSF 2013

Árshátíðarnefndin og stjórn KSF þakkar félagsmönnum fyrir árshátíðina.


18. April 2013 0

Íþróttir KSF

Í dag verður síðasta skiptið okkar í íþróttum á þessu misseri. Að því tilefni verður farið í bandý. Íþróttirnar hefjast kl. 22:10 í íþróttasal Verzló, gengið inn að sunnanverðu. Vonumst til að sjá sem flesta 🙂


16. April 2013 0

KSF fundur á fimmtudag

Það verður KSF fundur, að venju, annað kvöld klukkan 20:30 á háalofti Dómkirkjunnar í Reykjavík! – orð og bæn – GLS ræða – lofgjörð – samfélag Hlökkum til að sjá þig! 🙂


10. April 2013 0