Jón Ómar æskulýðsprestur talar á KSF fundi
Að venju verður KSF-fundur á fimmtudaginn klukkan 20:30 í Dómkirkjunni. Að þessu sinni ætlar Jón Ómar að koma og tala til okkar. Hlökkum til að sjá sem flesta 🙂
Að venju verður KSF-fundur á fimmtudaginn klukkan 20:30 í Dómkirkjunni. Að þessu sinni ætlar Jón Ómar að koma og tala til okkar. Hlökkum til að sjá sem flesta 🙂
Á þriðjudaginn verður farið í fótbolta í íþróttastarfi KSF. Íþróttirnar byrja kl. 22:10 í íþróttahúsi Verzló. Gengið er inn að sunnanverðu. Takið endilega með ykkur vini. Sjáumst!
Þessa vikuna er kristniboðsvika og þess vegna verður enginn fundur í Dómkirkjunni kl. 20:30. Við munum hins vegar taka þátt í kristniboðsvikunni og vera með á samkomu á Holtaveginum kl. 20. Á samkomuna mun því koma fólk alls staðar að, ekki bara úr KSF. Samkoman verður s.s. í húsi KFUM og K á Holtavegi 28,…
Read more
Á þriðjudaginn ætlum við að skella okkur í Ultimate. KSF íþróttir eru í íþróttahúsi Verzló og byrja kl. 22:10. Sjáumst
Að venju verður KSF-fundur á háalofti Dómkirkjunnar í Reykjavík kl. 20:30 á fimmtudagskvöld! Orð og bæn Lofgjörð Ræða Samfélag! Hlökkum til að sjá þig! 🙂