Hjartaheill
Kæru KSF-ingar! Þessa vikuna (mánudag fram á sunnudag, 11.-17.febrúar) verður merkjasala í gangi á vegum Hjartaheilla, landssamtökum hjartasjúklinga. Merkin eru barmmerki með merki Hjartaheilla og eru seld á 1000 krónur. KSF hefur fengið leyfi til þess að standa við Laugardalslaug og World Class í Laugardalnum og selja merki en sölulaunin renna í starf KSF. Mér…
Read more