Category: Fréttir

KSF fundur í kvöld

Í dag, fimmtudag, verður rosa flottur fundur hjá okkur í KSF! 😉 Halldór Elías Guðmundsson er ræðumaður kvöldsins og talar að þessu sinni á ensku! Ástæðan er sú að við fáum 3 gesti frá Noregi. Einn gestanna, Gjermund Øystese, ætlar að deila með okkur hvernig Mission-vikan í Bergen gekk um daginn en sú vika var…
Read more


1. November 2012 0

Ultimate Frisbee

Á þriðjudaginn ætlum við að fara í Ultimate Frisbee. Skemmtileg íþrótt þar sem allir geta verið með og notið þess að taka þátt. KSF íþróttir eru kl. 22 í Valsheimilinu að Hlíðarenda. Sjáumst vonandi sem flest!


29. October 2012 0

Henning talar um trúvörn í kvöld

Í dag, fimmtudag, verður KSF-fundur í Dómkirkjunni að venju. Að þessu sinni ætlar Henning að koma og tala til okkar en hann mun tala um trúvörn. Tónlist og orð og bæn verða á sínum stað en klukkan 20:15 verður bænastund fyrir þá sem vilja. Við hvetjum sem flesta til að mæta á hana en fundurinn…
Read more


25. October 2012 0

Fótbolti þriðjudaginn 22. okt

Á morgun ætlum við að fara í fótbolta. Íþróttirnar eru í litla salnum í Valsheimilinu kl. 22:00 Sjáumst fersk!


22. October 2012 0

Enginn fundur á fimmtudaginn

ATH! Fimmtudaginn 18.október verður ekki KSF fundur! Næsti fundur er því 25.október.


16. October 2012 0