KSF fundur í kvöld
Í dag, fimmtudag, verður rosa flottur fundur hjá okkur í KSF! 😉 Halldór Elías Guðmundsson er ræðumaður kvöldsins og talar að þessu sinni á ensku! Ástæðan er sú að við fáum 3 gesti frá Noregi. Einn gestanna, Gjermund Øystese, ætlar að deila með okkur hvernig Mission-vikan í Bergen gekk um daginn en sú vika var…
Read more