Category: Fréttir

NOSA 2012: Uncover Jesus

Nú er hægt að skrá sig á NOSA 2012: Uncover Jesus, sem haldið verður í Bergen dagana 18. – 21. október. Skráning fer í gegnum Jon Omar Gunnarsson æskulýðsprest á netfangið jonomar@kfum.is og er MJÖG mikilvægt að fólk hafi samband við hann áður en það gengur endanlega frá skráningu á eftirfarandi link: https://docs.google.com/spreadsheet/viewform?fromEmail=true&formkey=dGptZFdhclc0UktQZzFGVDJNb3B3eVE6MQ Frekari upplýsingar…
Read more


12. August 2012 0

Síðasti KSF fundur vetrarins – LASERTAG

Á morgun verður síðasti KSF fundur vetrarins! Af því tilefni ætlum við að hittast fyrir utan Lindakirkju klukkan 19:45 og taka smá upphitun fyrir lasertag, við ætlum að spila tvo leiki og verðið er 1700kr á mann. Endilega gerið attending á facebook ef þið ætlið að mæta svo við vitum ca hvað margir verða með…
Read more


23. May 2012 0

NOSA 2012 í Bergen

httpv://www.youtube.com/watch?v=H2D0DNCbJMI Einnig hægt að sjá heimasíðu NKSS fyrir nánari upplýsingar um mótið: http://nkss.no/index.php?kat_id=1046


18. May 2012 0

NOSA 2012

NOSA 2012 verður haldið í Bergen, Noregi dagana 18 – 21 október. Hægt að fræðast meira um mótið hér: http://www.facebook.com/events/437598586251955/


17. May 2012 0

KSF fundur

Jæja kæru KSF-ingar! Núna á fimmtudag verður auðvitað KSF fundur í Dómkirkjunni kl. 21:00 að staðartíma. Lofgjörðin og orð og bæn verða á sínum stað, auk þess sem að Sigurbjörn Þorkelsson ætlar að koma og tala til okkar Láttu sjá þig, enda aldrei að vita nema við gerum eitthvað skemmtilegt eftir fund 😉


9. May 2012 0