KSF fundur 28. janúar
(English below) Það er komið að KSF fundi á fimmtudaginn! Hann verður ekki af verri endanum þar sem Hilmar nokkur Einarsson ætlar að koma og tala til okkar um ferð sína á Biblíuskólann Fjellheim og einnig sýna okkur myndir frá ferð sinni til Bóliviu. Einkar áhugaverður mun fundurinn vera og hvet ég alla til að…
Read more