Vika liðin og senn kominn fundur
(English below) Á morgun, fimmtudag, er KSF fundur loksins! Hann verður ekki af verri endanum þar sem uppáhalds skólapresturinn okkar ætlar að koma og tala til okkar um að hræðast ei og óttast. Hvetjum ykkur að gefa ykkur tíma og kíkja á ljúfan fund í góðra vinahópi. Við ætlum að syngja saman, hlægja dálítið, hlusta…
Read more