Category: Fréttir

Íþróttastarf KSF 18. okt

Íþróttastarf KSF í Valsheimilinu alla þriðjudaga kl 22:00 – 22:50. ÓKEYPIS þátttaka og engin skráning. Bara að mæta á svæðið. Að þessu sinni verður farið í BRENNÓ OG FÓTBOLTA! DJ Kristbjörg Lára sér um tónlist. Sjáumst! English version: KSF Sports on Tuesdays in Valsheimilinu at 22:00 – 22:50. It’s free and no registration needed. Just…
Read more


17. October 2011 0

Bænastund

Mánudaginn 17. október verður bænastund í kapellunni í HÍ (aðalbygging, 2. hæð til vinstri). Allir eru velkomnir! Monday, the 17th of October, there will be a prayer meeting in the HÍ chapel. Everyone is welcome!


17. October 2011 0

“Guð á hvíta tjaldinu”

Hér er dagskrá fyrir stúdentamót KSF helgina 14. – 16. október 2011. Yfirskrift mótsins er: “Guð á hvíta tjaldinu”. Föstudagurinn 14. október 17:30 Ölver opnar 19:00 Kvöldmatur 20:00 Fræðslustund: Íris Kristjánsdóttir – Inception 22:00 Kvöldkaffi – kökukeppni 22:00 Frjáls tími (Life of Brian, spil, íþróttir, prjónar, lestur og fleira) Laugardagurinn 15. október 10:00 – 12:00…
Read more


14. October 2011 0

KSF fundur 13. október

Á fimmtudaginn kl 21:00 verður KSF fundur eins og alltaf í Dómkirkjunni í Reykjavík. Magnea Sverris kemur í heimsókn og talar um kærleiksþjónustu. Eftur fund verður farið í heimahús og horft á Iception en Íris Kristjáns mun einmitt tala út frá þeirri mynd á stúdentamótinu næstu helgi. Boðið verður upp á popp og verður gos…
Read more


12. October 2011 0