Category: Fréttir

Bænastund og íþróttastarf KSF

Bænastund mánudaginn 5. sept kl 12:30-13:00 í kapellu HÍ. Íþróttastarf KSF verður á sínum stað þriðjudaginn 6. sept kl 22:00-22:50 í Valsheimilinu á Hlíðarenda. Arnar Ragnarsson ætlar að sjá um fjörið, en að þessu sinni verður farið í fótbolta. Allir velkomnir!


5. September 2011 0

Vetrarstarf KSF

Hér er yfirlit yfir helstu viðburði á vegum KSF í vetur: • KSF fundir alla fimmtudaga kl. 21:00 í Dómkirkjunni í Reykjavík. • Íþróttastarf KSF alla þriðjudaga kl. 22:00 – 22:50 í Valsheimilinu. • Bænastundir KSF alla mánudaga kl. 12:30-13:00 í kapellu Hí. • Stúdentamót KSF helgina 14.-16. október í Ölver. • NOSA mót í…
Read more


2. September 2011 0

Kynningarmyndband NOSA 2011


31. August 2011 0

KSF fundir

KSF fundir hefjast að nýju fimmtudagskvöldið 1. september nk. kl. 21:00 í Dómkirkjunni í Reykjavík. Fyrsti fundurinn verður á rólegu nótunum þar sem tónlist og bæn auk ritningalestra mun einkenna fundinn. Eftir fund verður farið á kaffihús. English version: KSF meetings begin again this Thursday 1st of September at 21:00 at Dómkirkjan in Reykjavik. The…
Read more


30. August 2011 0

Íþróttir KSF þriðjudaginn 30. ágúst

Íþróttastarf KSF hefst þriðjudaginn 30. ágúst nk. í Valsheimilinu kl 22:00 – 22:50. Þátttaka er ÓKEYPIS og engin skráning. Bara að mæta á svæðið. Allir velkomnir! Á þessum fyrsta íþróttaviðburði félagsins verður farið í brennó og bandý eða eins og sumir vilja kalla BB. Dagskrá fyrir veturinn verður birt á næstu dögum. English version: KSF…
Read more


29. August 2011 0