Category: Fréttir

Heiðmerkurfundur!

Laugardaginn 28. maí nk. verður sameiginlegur KSS og KSF fundur í Heiðmörk. Hugmyndin er að hittast kl. 19:00 og grilla saman. Hver og einn kemur með mat á grillið en grill verður á staðnum. Síðan hefst fundurinn kl. 20:30 þar sem ýmislegt uppbyggilegt og skemmtilegt verður á dagskránni. Hlökkum til að sjá sem flesta! Ps.…
Read more


26. May 2011 0

Sumar og sól

Þá er vetrarstarfi KSF lokið en við viljum þakka öllum sem komu nálægt starfinu í vetur kærlega fyrir. Í sumar ætlum við hinsvegar að skemmta okkur utandyra og má þar fyrst nefna grill og fleira í Heiðmörk 28. mai í samstarfi við KSS. Fylgist með hér og á facebook í sumar. Heyrumst!


21. May 2011 0

Hvar verður þú fimmtudaginn 12. maí kl. 20? Nú að sjálfsögðu í KSF!

Nú er loksins kominn aftur fimmtudagur og það þýðir aðeins eitt, að núna er komið að KSF fundi! Við hittumst kl. 20 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, og eigum gott kvöld saman. Halla Jónsdóttir verður með hugleiðingu sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Gísli Guðlaugsson, Afríkufari með meiru, verður með orð og bæn og…
Read more


12. May 2011 0

KSF fimmtudaginn 5. maí

Fimmtudaginn 5. maí nk. verður KSF fundur í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Katrín Guðlaugsdóttir ætlar að vera með hugleiðingu og Guðlaug, fráfarandi formaður KSF, ætlar að segja nokkur vel valin orð. Síðan verður öflug tónlist í höndum Hilmars og Óla Jóns þannig að enginn ætti að láta sig vanta! Eftir fund ætlum við að skella okkur…
Read more


4. May 2011 0

Sú gamla kveður – ný tekur við! :)

Kæru KSF ‘ingar nær og fjær! Mér er það sönn ánægja að tilkynna ykkur að á aðalfundi s.l. laugardag var kosið til nýrrar stjórnar sem mun sitja fyrir félagið veturinn 2011-2012. Stjórnarmeðlimirnir að þessu sinni eru alls ekki af verri endanum en í stafrófsröð eru þau þessi: Daria Rudkova Elías Bjarnason Hildur Björg Gunnarsdóttir Kristbjörg…
Read more


20. April 2011 0