Category: Fréttir

KSF fundur og aðalfundur :)

Kæru vinir! 🙂 Nú á fimmtudaginn verður að sjálfsögðu KSF fundur á sínum stað og tíma —> kl. 20.00 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Kristján Þór Sverrisson mun koma og flytja til okkar hugleiðingu og Elías mun slá létta tóna á gítarinn. Gleði gleði gleði! Á laugardaginn er síðan komið að aðalfundi félagsins – sem þýðir…
Read more


12. April 2011 0

Gleði fjör og gaman – KSF fundur á fimmtudaginn! :)

Kæru snillingar nær og fjær. Senn líður að páskum, sumri og stjórnarskiptum, svo nú fer hver að vera síðastur að taka þátt í gleðinni með okkur í KSF þetta misserið. Á fimmtudaginn færðu  þó tækifæri til þess, en það kvöld – 7.apríl verður KSF fundur haldinn í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, kl. 20.00! Ræðumaður verður  að þessu…
Read more


5. April 2011 0

Tónlistar- og kaffihúsafundur á fimmtudaginn! :)

Kæru KSF-ingar nær og fjær. Mér er það sönn ánægja að tilkynna ykkur það að á fimmtudaginn í þessari viku – 31.mars verður svo kallaður Tónlistar-og Kaffihúsafundur hjá okkur í KSF. Fundurinn byrjar að vanda kl. 20:00, og verður haldinn að Háaleitisbraut 58-60.  Við erum svo ótrúlega heppin að fá fólk úr hljómsveitinni Tilviljun? til…
Read more


29. March 2011 0

KSF fundur – ekki á morgun heldur hinn! :)

Yndislega fólk! Mér er sönn ánægja að tilkynna ykkur að KSF fundur verður að sjálfsögðu á sínum stað, Háaleitisbraut 58-60, núna á fimmtudaginn 24.mars, kl. 20:00. Íris okkar Kristjánsdóttir mun heiðra okkur með nærveru sinni og flytja til okkar hugljúf orð. Lofgjörð, góður félagsskapur og stuð verður að sjálfsögðu líka á svæðinu! Hlökkum til að…
Read more


22. March 2011 0

KSF fundur á fimmutdaginn, 17.mars :)

Kæru KSF’ingar 🙂 Ekki á morgun heldur hinn er komið að því að glænýr fimmtudagur rennur upp. Klukkan 20:00 það kvöld hittumst við að sjálfsögðu hress og fersk á Háaleitisbraut 58-60, í Kristniboðssalnum og munum eiga þar saman notalega stund á KSF fundi 🙂 Helga Vilborg Sigurjónsdóttir ætlar að ræða við okkur um kærleikann og…
Read more


15. March 2011 0