KSF fundur og aðalfundur :)
Kæru vinir! 🙂 Nú á fimmtudaginn verður að sjálfsögðu KSF fundur á sínum stað og tíma —> kl. 20.00 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Kristján Þór Sverrisson mun koma og flytja til okkar hugleiðingu og Elías mun slá létta tóna á gítarinn. Gleði gleði gleði! Á laugardaginn er síðan komið að aðalfundi félagsins – sem þýðir…
Read more