Stúdentamót! :) :) :)
Kæru KSF’ingar og aðrir lesendur. Nú fer senn að líða að einum aðal viðburði vorannarinnar hjá okkur, en það er auðvitað Stúdentamótið alkunnuga! Á Stúdentamótinu förum við saman upp í Vindáshlíð og verjum þar helginni saman í yndislegum félagsskap, góðri fræðslu og með gleðina okkur til hægri handar! Næsta helgi hefur verið fyrir valinu: 4.-6.…
Read more