Fundur 25.janúar – íþróttakvöld 26 janúar og almenn gleði! :)
Heilir og sælir kæru lesendur! Opinn stjórnarfundur var haldinn s.l. þriðjudag eftir skemmtilegan KSF fund og þá komu heldur betur margar skemmtilegar hugmyndir upp – nú vantar okkur bara aðstoð frá ykkur félagsmönnum til að láta margar þeirra verða að veruleika. Endilega tökum virkan þátt í starfinu og látið okkur stjórnarstúlkur vita ef ykkur langar…
Read more