Category: Fréttir

KSF fundur á nýjum stað og samkoma í KVÖLD!

139 Davíðssálmur er í virkilega uppáhaldi hjá mér þessa dagana – hvet ykkur eindregið til þess að lesa hann. Hér er brot út fegurð hans ,, Þótt ég lyfti mér á vængi morgunroðans og settist við ysta haf, einnig þar mun hönd þín leiða mig, og hægri hönd þín halda mér” Sálmur 139: 9 -10…
Read more


7. November 2010 0

Flutningur vefsíðu

Vefsíða KSF hefur nú verið flutt í íslenska vefþjóna. Er það von félagsins að síðan verði með þessu hraðvirkari og tenging við hana öruggari, en undanfarin ár hefur hún verið hýst í Florida. Notendur geta búist við smávægilegum truflunum vegna þessara breytinga.


6. November 2010 1

Hér er KSF fundur um KSF fund frá KSF fundi til KSF fundar :)

Kæru lesendur! Á morgun kl. 20:30 í Bústaðakirkju verður að sjálfsögðu KSF fundur. Við hlökkum mikið til að sjá ykkur sem flest og eiga með ykkur indælis stund! Á fundinum verður góð dagskrá en má þar helst nefna að Bjarki Heiðar Bjarnason í UNG mun koma og tala til okkar um það að treysta Guði…
Read more


25. October 2010 0

KSF fundur og fleira :)

Sælir nú, kæru lesendur! Við í stjórn KSF erum alveg ótrúlega ánægðar með viðbrögð vetrarstarfsins! Það skiptir svo miklu máli að fólkið sjálft, þið, myndið og mótið félagið, og það er einmitt það sem er búið að vera að gerast! Rafrænt high five á línuna! Næsta þriðjudag heldur brjálæðið svo áfram – þá verður fundur…
Read more


15. October 2010 0

Fundur í kvöld- víbbídíbbídei!

Kæru KSF’ingar og aðrir lesendur 🙂 Mér er það sönn ánægja að upplýsa ykkur um það að í kvöld verður að sjálfsögðu KSF fundur. Eins og vanalega þá hefst hann kl. 20:30 og er í Bústaðakirkju. Snillingurinn sr. Gummi Kalli , þ.e.a.s. Guðmundur Karl Brynjólfsson ætlar að spjalla við okkur og Tinna Rós, KSF’unnandi af…
Read more


12. October 2010 0