Category: Fréttir

Samkoma á sunnudag!

Kæru KSF’ingar! Núna á sunnudaginn, ekki á morgun, ekki hinn heldur hinn –  þann 3.október, þá hefjast sunnudags samkomurnar aftur á Holtavegi 28. Þessar samkomur eru á vegum KFUM & KFUK og eru kjörnar fyrir þá sem vilja eiga rólega og nærandi stund fyrir komandi vinnuviku. Samkoman hefst kl. 20:00 og stendur vanalega yfir í…
Read more


30. September 2010 0

Fyrsti fundur vetrarins, NOSA ferð & næsti fundur:)

Heilir og sælir KSF’ingar 🙂 Langaði rétt að segja ykkur frá því sem hefur verið að gerast þetta hjá félaginu þessa fallegu haustdaga. Fyrst má nefna að stjórn KSS & KSF skellti sér á NOSA mót (kristilegt stúdentamót meðal norðurlanda þjóða) sem haldið var í Gautaborg. Ferðin var mjög vel heppnuð, og trúum við að…
Read more


29. September 2010 0

Nýtt og ferskt KSF starf hefst með pompi og prakt :)

Kæru KSF’ingar, verðandi KSF’ingar, forvitið fólk, c.a. á aldrinum 20-30 ára, núverandi eldri KSS’ingar og fyrrverandi KSS’ingar  🙂 Það er okkur sönn ánægja að segja ykkur frá því að nú byrjar KSF starfið aftur, og að þessu sinni ætlum við að reyna að hressa upp á það og láta það verða extra skemmtilegt og líflegt! Við…
Read more


21. September 2010 2

Ný stjórn KSF

Á framhaldsaðalfundi var ný stjórn KSF kosin. Stjórnina skipa: Guðlaug Jökulsdóttir, formaður Lára Halla Sigurðardóttir, ritari og varaformaður Kristbjörg Heiðrún Harðardóttir, gjaldkeri Perla Magnúsdóttir, kynningar- og fjölmiðlafulltrúi Sigríður Ingólfsdóttir, bænafulltrúi Símanúmer og netföng stjórnar má finna hér.


24. May 2010 1

Leit að nýrri stjórn KSF

Heil og sæl kæru lesendur! 🙂 Aðalfundur félagsins var haldinn fyrir stuttu, vorkvöldið 14.apríl s.l. Þar kom ýmislegt skemmtilegt og áhugavert fram – en það merkilega við fundinn var að honum var ekki slitið, vegna þess að KSF’ingar og verðandi KSF’ingar vildu fá lengri umhugsunarfrest um hvernig stjórn félagsins skal vera n.k. vetur. Við þurfum…
Read more


27. April 2010 0