Category: Fréttir

Framhaldsaðalfundur KSF

Á aðalfundi KSF sem haldinn var þann 14. apríl sl. var skipuð þriggja manna starfsnefnd sem hefur það hlutverk að skilgreina starf félagsins og fá fólk til liðs við félagið næsta mánuðinn. Ekki reyndist unnt að kjósa stjórn og var fundi því frestað og framhaldsaðalfundur boðaður þann 12. maí nk. Á þeim fundi er stefnt…
Read more


19. April 2010 0

Aðalfundur KSF

Nú líður að aðalfundi félagsins, en hann verður haldinn miðvikudaginn 14. apríl nk á Holtavegi 28 og hefst kl. 18:30. Félagið hefur í vetur verið í nokkurri lægð, mæting á fundi hefur dalað og þátttaka í starfi félagsins sömuleiðis. Því er ljóst að á aðalfundinum á miðvikudaginn verða teknar mikilvægar ákvarðanir um framtíð félagsins. Kristilegt…
Read more


11. April 2010 0

KSF fundur í kvöld

Í kvöld verður KSF fundur á Holtavegi 28 kl 20:00. Jón Ómar, skólaprestur vor, mun koma og tala til okkar. Komdu og eigðu góða stund.


24. March 2010 0

NOOMA á KSF fundi í kvöld

Á KSF fundi í kvöld ætlum við að horfa á eina af hinum snilldarlegu NOOMA hugleiðingum. Fundurinn hefst kl. 20:00 á Holtavegi 28. See yah! Vegna forfalla er fundinum sem átti að vera 10. mars aflýst.


10. March 2010 0

Miðasala á árshátíð KSS/KSF

Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða á árshátíð KSS/KSF sem fer fram á laugardaginn. Verð á árshátíðina er 2900 kr í forsölu en til að nýta það verð þarf að kaupa miða í síðasta lagi þriðjudaginn 2. mars. Leggið inn á reikning: 0101-26-073756 Kenntitala: 541277-0569 og sendið staðfestingarpóst á hilmarj hjá…
Read more


1. March 2010 0