Aðstoðum Haítí – Viltu leggja lið?
Lárus Páll Birgisson, sjúkraliði, stendur að söfnun matvæla og hjálpargagna fyrir fórnarlömb hamfaranna á Haítí. Söfnunin mun fara fram í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28 dagana 20. – 23. janúar frá klukkan 12 – 18. Okkur vantar sjálfboðaliða til þess að aðstoða við móttöku matvæla og hjálpargagna. Hvort sem að þú getur staðið…
Read more