Category: Fréttir

Aðstoðum Haítí – Viltu leggja lið?

Lárus Páll Birgisson, sjúkraliði, stendur að söfnun matvæla og hjálpargagna fyrir fórnarlömb hamfaranna á Haítí. Söfnunin mun fara fram í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28 dagana 20. – 23. janúar frá klukkan 12 – 18. Okkur vantar sjálfboðaliða til þess að aðstoða við móttöku matvæla og hjálpargagna. Hvort sem að þú getur  staðið…
Read more


19. January 2010 0

KSF-fundur í kvöld – 13. janúar kl 20:00

Kæru KSF-ingar. Í  kvöld hefjum við nýtt ár í KSF með stuttum samhristingi á Holtavegi 28. Við munum taka örfáar sundur saman æfingar og fara í kollhnís. Sr. Jón Ómar kemur svo og flytur hugleiðingu og við munum svo syngja nokkra fallega söngva til uppbyggingar á sál og anda. Hvet sem flesta til að koma…
Read more


13. January 2010 0

Áramótapartý KSF

Að venju stendur KSF fyrir áramótapartýi á nýársnótt. Þar verður spilað og spjallað framundir morgun fyrir þá sem það geta. Að þessu sinni verður partýið haldið heima hjá Önnu og Árna, Hrísrima 4 í Grafarvogi (sjá á korti). Húsið opnar á bilinu 01:00-01:30 og verður opið svo lengi sem menn endast. Stjórn KSF vonast til…
Read more


30. December 2009 0

Þorláksmessustund KSS og KSF

Á morgun, 23. desember, sem er Þorláksmessa, munu KSS og KSF halda sameiginlega stund í Friðrikskapellu á Hlíðarenda (hjá Valsheiminu og Vodafone höllinni). Þessi stund mun líkt og undanfarin ár hefjast kl. 23:30 tímanlega, ekki kúl að vera seinn. Stundin er ekki löng og er órjúfanlegur þáttur margra í að komast í jólaskap. Sr. Jón…
Read more


22. December 2009 0

Íris Kristjánsdóttir talar í KSF

Miðvikudaginn 16. desember mun sr. Íris Kristjánsdóttir mæta á Holtavegi 28 og tala á KSF fundi. Íris er, sem kunnugt er, formaður Kristilegu Skólahreyfingarinnar – KSH og tengist KSF því sterkum böndum. Fundurinn hefst kl. 20:00 og hvetur stjórn KSF sem flesta til að taka sér hlé frá jólaundirbúningnum og kíkja á KSF fund. Af…
Read more


5. December 2009 0