Category: Fréttir

KSF fundur miðvikudaginn 25. nóvember

Á miðvikudaginn kemur, 25. nóvember, verður haldinn KSF fundur á Holtavegi 28. Fundurinn hefst að venju kl. 20:00. Ræðumaður kvöldins er Magnea Sverrisdóttir, djákni í Hallgrímskirkju og sviðsstjóri kærleiksþjónustu á Biskupsstofu. Magnea er KSF-ingum að góðu kunn enda hefur hún áður heimsótt okkur. Stjórnin hvetur sem flesta til að mæta og eiga góða stund saman…
Read more


23. November 2009 0

Food & Fun

Hello! On Tuesday 24th the International Student Group will have an evening offood and fun!  It will be at Háaleitisbraut 58-60, 3rd floor, from 19.00. This will be an informal, open and relaxed evening where we want to come together and get to know each other better. We will share some food, play games and…
Read more


21. November 2009 1

Galafundur KSS og KSF

Í kvöld klukkan 20.30 á Holtavegi 28 verður hinn árlegi Galafundur KSS & KSF! Þá mætum við í okkar fínasta dressi, eins sæt og við mögulega getum 😉 Á fundinum ætlum við að syngja, hlusta, hlæja og síðast en ekki síst að lofa Guð! Ræðumaður kvöldsins er enginn annar en sr. Guðmundur Karl Brynjarsson, prestur…
Read more


21. November 2009 0

Kyndilbænaganga og kvöldsamkoma á Egilsstöðum

Föstudaginn 13. nóvember stendur Kristilegt stúdentafélag fyrir kyndilbænagöngu og kvöldsamkomu á Egilsstöðum. Gengið verður frá Menntaskólanum á Egilsstöðum kl. 20:30 áleiðis í Sláturhúsið. Á leiðinni verður stoppað nokkrum sinnum og beðið fyrir ákveðnum málefnum. Sr. Þorgeir Arason leiðir bænagjörðina. Kl. 21:15 hefst svo samkoma í Sláturhúsinu. Samkoman verður með sama sniði og KSF fundir þar…
Read more


11. November 2009 0

Stúdentamót KSF

Á föstudaginn hefst stúdentamót KSF á Egilsstöðum. Mótið sjálft fer fram í Kirkjumiðstöð Austurlands á Eiðum sem er í um 15 mín akstursfjarlægð frá Egilsstöðum. Dagskrá mótsins er þessi: Föstudagur 18:30 – Kvöldmatur á Eiðum 20:30 – Kyndilbænaganga. Gengið frá Menntaskólanum á Egilsstöðum áleiðis í Sláturhúsið. 21:15 – Kvöldsamkoma í Sláturhúsinu. Rafmögnuð og lifandi tónlist.…
Read more


11. November 2009 0