KSF fundur miðvikudaginn 25. nóvember
Á miðvikudaginn kemur, 25. nóvember, verður haldinn KSF fundur á Holtavegi 28. Fundurinn hefst að venju kl. 20:00. Ræðumaður kvöldins er Magnea Sverrisdóttir, djákni í Hallgrímskirkju og sviðsstjóri kærleiksþjónustu á Biskupsstofu. Magnea er KSF-ingum að góðu kunn enda hefur hún áður heimsótt okkur. Stjórnin hvetur sem flesta til að mæta og eiga góða stund saman…
Read more