Category: Fréttir

KSF fundur 4. nóvember

í kvöld verður KSF fundur á Holtavegi 28. Fundurinn hefst kl. 20:00. Ræðumaður kvöldins er sr. Gunnar Jóhannesson sóknarprestur í Hofsóss- og Hólaprestakalli, Skagafjarðarprófastsdæmi. Ræðumaður kvöldins forfallaðist vegna andláts í sókninni. Því mun KSF fundur falla niður í kvöld en stjórnin hvetur KSF-inga til þess að mæta á Holtaveg og aðstoða við Jól í Skókassa.…
Read more


4. November 2009 0

KSF fundur næsta miðvikudag

Næstkomandi miðvikudag verður næsta innlegg inn í biblíuleshópana. Sr. Guðni Már Harðarson verður ræðumaður. Hlakka til að sjá sem flesta næsta miðvikudag kl 20:00 á Holtavegi 28 Einnig hvet ég sem flesta til að hafa samband við okkur um inngang í Biblíuleshópa. Kær kveðja frá stjórn KSF


12. October 2009 0

Kristileg tónlist

Eins og ég tók fram á kynningarfundinum góða fyrir nokkru síðan þá langaði mig til að bjóða upp á reglulegan tölvupóst um kristilega tónlist. Þeir sem hafa áhuga á slíkum pósti mega senda mér beiðni um það á arnor(hjá)ksf.is Fyrsti pósturinn er tilbúinn og verður sendur út fljótlega. Takk fyrir takk.


26. September 2009 0

KSF fundur þriðjudaginn 22. september

Á KSF fundi þriðjudaginn 22. september kemur sr. Magnús Björn Björnsson í heimsókn og fjallar um Sköpunarsögu nr. 2. Að auki verður tónlist, bænastund o.fl. Í lok fundarins verður svo umræðupunktum dreift á smáhópana þannig að þeir geti rætt um ræðu Magnúsar. Fyrir þá sem ekki komast á fundinn verður ræðan gerð aðgengileg á vefnum…
Read more


21. September 2009 0

KSF tekur stakkaskiptum

Nú í vetur verða gerðar róttækar breytingar á starfsemi KSF. Síðustu vetrar hafa verið erfiðir fyrir okkar ágæta félag og mæting hefur ekki verið mikil á KSF fundi. Meðal félagsmeðlima, sem og velunnara félagsins hefur mikið verið rætt um hvernig megi breyta félaginu til batnaðar og hefur stjórn KSF í samráði við æskulýðsprest, stjórn KSH…
Read more


5. September 2009 0