Stúdentamót á Egilsstöðum 13-15. nóvember
Dagana 13-15. nóvember nk. verður haldið stúdentamót KSF í Kirkjumiðstöð Austurlands á Eiðum. Kirkjumálasjóður styrkti verkefnið sem gerir okkur kleift að halda mót svo fjarri höfuðborgarsvæðinu. Hluti af mótinu fer fram í kirkjumiðstöðinni en hluti verður inni á Egilsstöðum. Dagskrá verður birt þegar nær dregur, en hún verður ekki af verri endanum. Mótsgjald er 5000…
Read more