KSF fundir hefjast að nýju
Þá er komið að því að KSF fundir hefjist að nýju. Sumarið er að kveldi komið og haustið nálgast eins og óð fluga. Skólarnir eru að byrja og þá er kominn tími til að taka frá laugardagskvöldin. Við ætlum að byrja laugardagskvöldið 30. ágúst kl. 20:30. Fundurinn verður haldinn á í Kristniboðssalnum á Háaleitisbraut 58…
Read more