Ný dagskrá
Ný dagskrá hefur litið dagsins ljós og er staðsett undir ,,Dagskrá” hér ofarlega, hægra megin á síðunni. Hún er ekki full unnin en það er gott í henni *Ü*
Ný dagskrá hefur litið dagsins ljós og er staðsett undir ,,Dagskrá” hér ofarlega, hægra megin á síðunni. Hún er ekki full unnin en það er gott í henni *Ü*
Það verður sem sagt heimafundur hjá undirrituðum, Furugrund 46, í kvöld. Fundurinn hefst kl. 20:30. Herra Jón Ómar Gunnarsson ætlar að vera með hugleiðingu, tónlistarhópur félagsins stendur fyrir miklum söng, NÝ STJÓRN VERÐUR MEÐ GEGGJAÐ SKEMMTIATRIÐI og heyrst hefur að veitingar hafi undanfarna daga streymt í hús… Það verður sem sagt nóg um að vera…
Read more
Á fundi í kvöld, laugardaginn 12. apríl, mun ný stjórn KSF taka formlega við stjórnartaumum félagsins. Ræðumaður kvöldsins er sr. Ólafur Jóhannsson og verður vafalaust áhugavert að hlusta á hann tala. Fundurinn verður á Háaleitisbraut kl. 20:30. Sjáumst 🙂
Á aðalfundi KSF laugardaginn 5. apríl 2008 var kosin ný stjórn félagsins. Stjórnina skipa: Þóra Jenny Benónýsdóttir, formaður Guðlaug Jökulsdóttir, ritari og tengiliður við KSS Guðmundur Karl Einarsson, gjaldkeri Arnór Heiðarsson, tónlistarfulltrúi og tengiliður við KSS Hlín Stefánsdóttir, bænafulltrúi
Já í þessum rituðu orðum eru aðeins rúmar fjórar klukkustundir í aðafund KSF. Á fundinum fara fram hefðbundin aðalfundarstörf. Þau eru auðvitað misskemmtileg en þar sem aðalfundur er æðsta vald í málefnum félagsins eru félagsmenn hvattir til þess að mæta og fá þannig tækifæri til þess að hafa áhrif á starf og stefnu félagsins. Fundurinn…
Read more