Aðalfundur KSF
Ég vil fyrir alla muni minna KSF-inga á aðalfundinn sem haldinn verður á laugardaginn. Fundurinn hefst á venjulegum fundartíma, kl. 20:30 og verður að venju haldinn á Holtavegi 28, í kjallaranum. Ég vil hvetja ykkur til þess að koma og láta málefni félagsins ykkur varða, því eins og flestir vita þá er aðalfundurinn æðsta vald…
Read more