Category: Fréttir

Gleðilegt nýtt ár!

Jæja kæru KSF-ingar nær og fjær. Á morgun laugardaginn 29. desember verður ekki KSF fundur. Hins vegar ætlum við í tilefni áramóta að hafa opið hús að heimili Hlínar og Þorgeirs Þórðarsveigi 16, Grafarholti. Húsið mun opna uppúr kl.1 að morgni 1. janúar, sem sagt eftir mat og flugeldauppskot. Veitingar í boði KSF. Hittumst og…
Read more


28. December 2007 0

Kaffihús og Þorláksmessustund.

Já gott fólk, nú er allt að gerast, enda alveg að koma jól. Annað kvöld ætlum við að taka okkur frí frá jólagjafainnkaupum og hittast á Holtavegi 28 kl.20:30 og eiga saman notalega stund með kaffihúsastemmingu. KSS ingar verða einnig á staðnum enda um að gera að kynnast þeim svo þeir fari nú brátt að…
Read more


21. December 2007 0

KSF 15. des.

KSF fundur í kvöld kl 20:30 á Háaleitisbraut. Það verður róleg lofgjörð og bæn. Þetta er gott tækifæri til að slaka á í próflestri eða jólaundirbúningi og eiga stund með Drottni og hvort öðru. Sjáumst í kvöld! English: KSF tonight at Haáleitisbraut, 20:30. Whorship and prayer.


15. December 2007 0

Heimafundur í kvöld

Í kvöld, laugardaginn 8. desember, verður heimafundur í KSF. Fundurinn verður haldinn í Furugrund 46, Kóapvogi og hefst að venju kl. 20:30. Sjáumst hress í jólaskapi 🙂 ENGLISH: KSF meeting tonight will be held in Furugrund 46, Kópavogur. It starts at 20:30 as always. Hope to see you all 🙂


8. December 2007 0

Aðventan

Á KSF fundi laugardaginn 1. desember ætlar Ragnar Snær Karlsson að koma og tala um aðventuna, hver er sagan á bak við hana og hvað þýðir hún fyrir okkur. Eftir fund verður svo stórskemmtileg skautaferð í samfloti með KSS-ingum. Ekki láta þig vanta 🙂


1. December 2007 0