Opinn stjórnarfundur og NOSA kynning
Á laugardaginn verður haldinn opinn stjórnarfundur hjá KSF. Á fundinum verða rædd málefni félagsins á opinn hátt, þeirra á meðal félagafjölgun og fyrirkomulag funda. Matur verður í boði félagsins. Opni stjórnarfundurinn hefst kl. 18:00 á Háaleitisbraut. Við hvetjum alla félagsmenn til þess að mæta. Kl. 20:30 verður svo hefðbundinn KSF fundur þar sem NOSA farar…
Read more