Fyrsti sumarfundur
Þá er komið að fyrsta sumarfundi KSF árið 2007. Þessi stórviðburður mun fara fram í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð og hefst fjörið kl. 20:00. Búið verður að panta brautir svo allir mæta stundvíslega. Slegið verður upp allsherjar keilumóti og aldrei að vita nema að verðlaun verði í boði (fremur ólíklegt þó!) Eftir keiluna munum við svo…
Read more