Category: Fréttir

Fyrsti sumarfundur

Þá er komið að fyrsta sumarfundi KSF árið 2007. Þessi stórviðburður mun fara fram í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð og hefst fjörið kl. 20:00. Búið verður að panta brautir svo allir mæta stundvíslega. Slegið verður upp allsherjar keilumóti og aldrei að vita nema að verðlaun verði í boði (fremur ólíklegt þó!) Eftir keiluna munum við svo…
Read more


5. June 2007 2

Sumarfundir KSF

Þá er síðasta vetrarfundi KSF lokið veturinn 2006-2007. Í sumar verðum við svo með fundi eða annars konar uppákomur annan hvern fimmtudag. Fyrsti atburðurinn verður 7. júní og auglýstur síðar. Eftirfarandi dagsetningar verða svo í sumar: 7. júní 21. júní 5. júlí 19. júlí 2. ágúst 16. ágúst Fyrsti fundur í haust verður svo laugardaginn…
Read more


27. May 2007 3

Kynning á Prag 2008

Næsti KSF fundur mun fara fram laugardagskvöldið 26.maí klukkan 20:30 á HOLTAVEGI 28. Þetta mun vera síðasti vetrarfundur þessa ágæta vetrar og verður hann tileinkaður Prag 2008. Undirbúningshópur Prag ferðarinnar mun koma og segja okkur frá ferðinni og við hvetjum alla sem minnsta áhuga hafa á að skella sér (sem og aðra) til að fjölmenna…
Read more


23. May 2007 0

Heiðmörk og football beibí!

Heil og sæl fallega fólk nær og fjær! Í dag er miðvikudagur, og veit einhver hvað það þýðir…..það þýðir að það séu bara 3 dagar í laugardaginn. Vá hvað það verður gaman á laugardaginn, sumarbúðanámskeið á Holtaveginum, Manchester United – Chelsea leika til úrslita, Verslunarfagmenn útskrifast úr Verzlunarskóla Íslands…..já, og svo KSF FUNDUR! Vííííííí! Á…
Read more


16. May 2007 0

Eurovision

Já þá bíða allir landsmenn spenntir eftir fimmtudagskvöldinu til að sjá hvernig Eiríki gengur. Ef Eiríkur fer áfram þá notum við að sjálfsögðu laugardagskvöldið í að styðja hann en ef hann dettur út þá bara styðjum við einhvern annan. En okkur er einmitt boðið að horfa á þessa stórkostlegu keppni með KSS-ingum næsta laugardagskvöld. Það…
Read more


6. May 2007 0