Árshátíð
Elsku sætu KSF-ingar nær og fjær! Senn líður að því að 3.mars líti dagsins ljós, og hvað þýðir það……..ÁRSHÁTÍÐ! Jújú, hin stórmagnaða árshátíð KSS/F 2007 verður haldin þann 3. mars næstkomandi. Hún verður haldin í Grensáskirkju og húsið opnar klukkan 18:17. Þemað er eins og áður hefur komið fram 15.öld en það þýðir samt ekki…
Read more