Sumarfundir KSF
Þá er síðasta vetrarfundi KSF lokið veturinn 2006-2007. Í sumar verðum við svo með fundi eða annars konar uppákomur annan hvern fimmtudag. Fyrsti atburðurinn verður 7. júní og auglýstur síðar. Eftirfarandi dagsetningar verða svo í sumar:
- 7. júní
- 21. júní
- 5. júlí
- 19. júlí
- 2. ágúst
- 16. ágúst
Fyrsti fundur í haust verður svo laugardaginn 1. september. Fylgist vel með hér á síðunni og verið nú dugleg að taka þátt í starfinu 🙂
3 Responses
Frábært, lýst vel á þetta. Já og flottur nýji bannerinn, Berglind, þetta er ekki illa meint 🙂
Já mér líst vel á þetta, megastuð í sumar!
Já, það er vonandi að við getum gert eitthvað skemmtilegt í sumar 🙂
Annars er ég nokkuð sáttur við nýja bannerinn, sérstaklega þar sem einstaklega fallegt fólk prýðir hann 😛
Comments are closed.