Laugardagurinn 8. september
Á laugardaginn er fyrsti “venjulegi” vetrarfundur KSF. Síðasta laugardag var vel heppnaður og vel sóttur heimafundur en að þessu sinni verðum við á Háaleitisbraut.
Fundurinn hefst að venju kl. 20:30 og ræðumaður er sr. Íris Kristjánsdóttir.
Sjáumst hress og kát á laugardaginn 🙂